mæliblað
Hagatorg 1 01.55.--9.7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 807
16. desember, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á lóðauppdrætti með staðgr. 1.551.3 vegna lóðarinnar Hagatorg 1 (staðgr. 1.551.301, landnr. 106504), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsingadeildar dagsettum 11.12. 2014.
Mæliblað eða lóðauppdráttur hefur ekki verið gerður fyrir lóðina Hagatorg 1. Í Þjóðskrá Íslands er lóðin hins vegar skráð sem 5000 m2. Samkvæmt lóðauppdrættinum verður lóðin 11876 m2 . Mismunurinn 6876 m2 skal taka úr óútvísuðu landi borgarinnar með landnr. 221448.
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 16. 02. 2005, samþykkt í borgarráði þann 24. 02. 2005 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 25. 05. 2005.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

107 Reykjavík
Landnúmer: 106504 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012242