Mánatún 1-17/Sóltún 1-3 - Breytingar til bráðabirgða í bílakjallara
Sóltún 1 01.23.000.3
Síðast Frestað á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 808
22. desember, 2014
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til tímabundinna breytinga á notkun bílakjallara sem felast í að á meðan á byggingu lokaáfanga stendur verður hluti hans tekinn í notkun en annar hluti nýttur sem geymslu- og athafnarými meðan framkvæmdir standa yfir í Mánatúni 7-17 í fjölbýlishúsinu á lóð nr. Mánatún 1-17/Sóltún 1-3.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 16. desember 2014 og minnisblað vegna brunavarna dags. 10. september 2014.
Gjald kr. 9.500
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.