(fsp) - Íbúðir og atvinnuhúsnæði
Hlíðarendi 1-7 01.62.950.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 811
20. janúar, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Spurt er hvort leyft yrði að byggja allt að fimm hæða fjölbýlishús á tveggja hæða bílakjallara með 135 íbúðum á reit D, eins og sýnt er á meðfylgjandi uppdráttum á lóð nr. 1-7 við Hlíðarenda.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2015..
Svar

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum.
Með með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2015.