(fsp) - Breyta raðhúsi í tvær íbúðir
Bragagata 34 01.18.663.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Haraldur Ingvarsson
Byggingarfulltrúi nr. 811
20. janúar, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Spurt er hvort leyft yrði að breyta íbúð í tvær íbúðir í húsinu á lóð nr. 34 við Bragagötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. janúar 2015 fylgir erindinu.
Svar

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi.