mæliblað
Krókháls 13 04.14.080.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 810
13. janúar, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðarinnar Krókháls 13 (staðgr. 4.140.801, landnr. 110738) , eða eins og sýnt er á meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 12. 01. 2015.
Lóðin Krókháls 13 (staðgr. 4.140.801, landnr. 110738) er 3000 m², bætt er 7025 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221449), lóðin verður 10025 m².
Sjá deiliskipulag samþykkt í borgarráði þann 27. 03. 2001 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 29. 07. 2001.
Sjá deiliskipulagsbreytingu samþykkta í umhverfis- og skipulagsráði þann 09. 04. 2014, samþykkt í borgarráði þann 02. 05. 2014 og auglýsta í B-deild Stjórnartíðinda þann 23. 06. 2014.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110738 → skrá.is
Hnitnúmer: 10090378