Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að setja flóttastiga við norðaustur hlið frá efri hæð, loka skýli við norðvestur horn neðri hæðar og setja upp til bráðabirgða fjögur vörutjöld á milli 40 ft. gáma á lóð nr. 42 við Stórhöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. apríl 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2015.
Skýrsla brunahönnuðar dags. 18. mars. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.823