mæliblað
Hlíðarendi 1-7 01.62.950.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 821
31. mars, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum fjögurra lóða við götuna Hlíðarenda, þetta eru lóðirnar Hlíðarendi 9-15 (staðgr. 1.629.102, landnr. 221262), Hlíðarendi 1-7 (staðgr. 1.629.502, landnr. 220839), Hlíðarendi 20-26 (staðgr. 1.629.602, landnr. 221261) og Hlíðarendi 28-34 (staðgr. 1.629.702, landnr. 220840), eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsinga-deildar dags. 13. 02. 2015.
Lóðin Hlíðarendi 9-15 (staðgr. 1.629.102, landnr. 221262) er 6655 m², bætt er 166 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 6821 m². Lóðin Hlíðarendi 1-7 (staðgr. 1.629.502, landnr. 220839) er 6655 m², teknir eru 142 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), bætt er 164 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 6677 m². Lóðin Hlíðarendi 20 -26 (staðgr. 1.629.602, landnr. 221261) er 7440 m², bætt er 74 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), lóðin verður 7514 m². Lóðin Hlíðarendi 28-34 (staðgr. 1.629.702, landnr. 220840) er 8709 m², bætt er 87 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221448), teknir er 197 m² af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221448), lóðin verður 8599 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu samþykkta í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkta í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýsta í B-deild Stjórnar-tíðinda þann 14. 01. 2015.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.