Byggja yfir útskot
Austurstræti 20 01.14.050.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 851
17. nóvember, 2015
Samþykkt
49671
50253 ›
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að loka útskoti þannig að það verður A- rými á vesturhluta götuhliðar og innrétta þar íssölulúgu sem er sameiginleg með Hressingarskálanum á lóð nr. 20 við Austurstræti .
Jákvæð fyrirspurn BN049503 dags. 9. júní 2015 fylgir erindi.
Stækkun: 1,8 ferm., 4,5 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.