mæliblað - dregið til baka og nýtt mæliblað
Strípsvegur 90
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 837
11. ágúst, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir því í fyrsta lagi að samþykkt byggingarfulltrúans dags. 14. júlí 2015 á Lóðauppdrætti 8.1--.-50 og 51, dags. 07.07.2015, vegna tveggja nýrra lóða, Strípsvegur 90 og Strípsvegur 80, verði dregin til baka og í öðru lagi er óskað eftir samþykkt byggingarfulltrúans á nýjum Lóðauppdrætti af sömu lóðum þ.e. óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrættinum 8.1--.-50 og 51, vegna tveggja nýrra lóða, Strípsvegur 90 og Strípsvegur 80, undir dreifistöðvar O.R eða eins og sýnt er á meðfylgjandi Lóðauppdrætti 8.1--.-50 og 51, dags. 29. 07. 2015.
Lóðin Strípsvegur 90 ( landnr. 223407, staðgr. 8.1--.-50 ) verður 84 m2 að stærð og kemur úr lóðinni Vatnsendakrika 2 (landnr 220815).
Lóðin Strípsvegur 80 ( landnr. 223406, staðgr. 8.1--.-51 ) verður 84 m2 að stærð og kemur úr lóðinni Vatnsendakrika 2 (landnr 220815).
Lóðin Vatnsendakriki 2 (landnr 220815) minnkar því sem því nemur.
Sjá samþykkt umhverfis- og skipulagsráð 27. 05. 2015 og samþykkt borgarráðs 28.05.2015.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.