Parhús
Haukdælabraut 124-126 05.11.310.6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Málsaðilar
Þorsteinn Kröyer
Byggingarfulltrúi nr. 867
15. mars, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt parhús, einangrað að utan, útveggir klæddir með álklæðningu og þakplata steypt og einangruð með tvöfaldri einangrun á lóð nr. 124-126 við Haukdælabraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. september 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 18. september 2015 og útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 29. janúar 2016, bréf frá hönnuði dags. 20. ágúst 2015 fylgir erindi, útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. mars 2016 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. mars 2016.
Stærð húss nr. 124: 293,2 ferm., 947,6 rúmm.
Hús nr. 126: 284,1 ferm., 913,8 rúmm.
Samtals: 577,3 ferm., 1861,4 rúmm.
Gjald kr. 9.823 + 10.100
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

113 Reykjavík
Landnúmer: 214831 → skrá.is
Hnitnúmer: 10122087