Leyfi til að reisa flugskýli og flytja frá Úlfarsfelli
Hólmsheiðarvegur 141 05.18.510.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 842
15. september, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að reisa þrjú flugskýli, mhl. 02, 03 og 04, úr stálgrind sem klædd er með bárumálmi á timburlektum og 12 mm Viroc plötum og stendur á steyptum undirstöðum, sbr. fyrirspurn BN048905, á lóð Fisfélags Reykjavíkur á lóð nr. 141 við Hólmsheiðarveg.
Stærðir mhl. 02 - 264 fer., 1.320 rúmm., mhl. 03 - 264 ferm., 1.320 rúmm. mhl. 04 - 264 ferm., 1.320 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.