Hækka hús
Suðurlandsbraut 8 01.26.210.3
Síðast Frestað á fundi fyrir 9 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 853
1. desember, 2015
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja þrjár hæðir ofaná, dýpka til suðurs og til að byggja bílastæðahús á þremur pöllum, sem verður sameiginlegt fyrir hús nr. 8 og 10, sunnan við verslunar- og skrifsstofuhús á lóð nr. 8 við Suðurlandsbraut.
Erindi fylgir greinargerð um ábyrgðarsvið hönnuða og forsendur hönnunar dags. 22. maí 2015.
Stækkun: xx ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 9.823
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.