Breyta þjónustuverkstæði í lagerrými
Síðumúli 7-9 01.29.210.5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 854
8. desember, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta þjónustuverkstæði í lagerrými fyrir verslun og koma fyrir nýrri móttökuhurð á norðvesturhlið hússins á lóð nr. 7-9 við Síðumúla.
Samþykki meðeigenda á teikningu fylgir erindi.
Gjald kr. 9.823
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103794 → skrá.is
Hnitnúmer: 10001960