mæliblað
Laugarásvegur 75 01.38.421.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 846
13. október, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingum á lóðamörkum og/eða lagfæringar á stærðum í skrám á lóðunum Dyngjuvegi 10, Dyngjuvegi 12, Dyngjuvegi 14, , Laugarásvegi 65, Laugarásvegi 67, Laugarásvegi 69, Laugarásvegi 71, Laugarásvegi 73 og Laugarásvegi 75, eða eins og sýnt er meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dags. 08. 10. 2015.
Lóðin Dyngjuvegur 10 (staðgr. 1.384.201, landnr. 104898) er talin 780 m², lóðin reynist 1072 m², lóðin verður 1072 m², sbr. og þinglýstan lóðaleigusamning nr. 411-5-002109/2005.
Lóðin Dyngjuvegur 12 (staðgr. 1.384.202, landnr. 104899) er 773 m², bætt er 238 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 1011 m².
Lóðin Dyngjuvegur 14 (staðgr. 1.384.203, landnr. 104900) er talin 1062 m²,
engin ákveðinn uppdráttur finnst af lóðinni, bætt er 1272 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 1272 m².
Lóðin Laugarásvegur 65 (staðgr. 1.384.206, landnr. 104903) er talin 1168 m², lóðin reynist 1172 m², bætt er 114 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 1286 m².
Lóðin Laugarásvegur 67 (staðgr. 1.384.207, landnr. 104904) er 955 m², bætt er 126 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 1081 m².
Lóðin Laugarásvegur 69 (staðgr. 1.384.208, landnr. 104905) er 955 m², bætt er 126 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 1081 m².
Lóðin Laugarásvegur 71 (staðgr. 1.384.209, landnr. 104906) er 955 m², bætt er 126 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 1081 m².
Lóðin Laugarásvegur 73 (staðgr. 1.384.210, landnr. 104907) er 1098 m², bætt er 145 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 1243 m².
Lóðin Laugarásvegur 75 (staðgr. 1.384.211, landnr. 104908) er talin 1269 m², lóðin reynist 1268 m², lóðin verður 1268 m².
Sjá samþykkt bæjarráðs þann 22. 02. 1957 um lóðaskiptingu við Dyngjuveg og Laugarásveg.
NB. Skipulag var samþykkt í bæjarráði þann 30. 04. 1952, þar var óútvísað borgarland á milli lóða við Dyngjuveg og lóða við Laugarásveg. Síðan þann 22. 02. 1957 var samþykkt í bæjarráði nýtt skipulag þar sem þessu óútvísaða landi var skipt upp á milli lóðanna.
.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104908 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016736