Glerskyggni - keiluhöll
Fossaleynir 1 02.45.610.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 850
10. nóvember, 2015
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að koma fyrir glerskyggni úr hertu gleri og prófíl járnum á suðurhlið inngangs í Keiluhöllina í Egilshöll í húsinu á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Stærð glerskyggnis : 3,2 ferm., 8,3 rúmm.
Gjald kr. 9.823
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits á umsóknarblaði.

112 Reykjavík
Landnúmer: 190899 → skrá.is
Hnitnúmer: 10078425