Loka bílgeymslu
Skúlagata 14-16 01.15.230.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Málsaðilar
Björg Bergsveinsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 859
19. janúar, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að loka bílageymslu á fleti 1 (kjallara) í matshluta 11, með bílskúrshurð og gera að séreignarhluta, jafnframt færist geymsla vestan við stiga frá matshluta 11 til matshluta 16 og sameinast hinum nýja séreignarhluta bílskúrsins í Vatnsstíg 14, mhl. 11, á lóð nr. 14-16 við Skúlagötu.
Meðfylgjandi er samþykki stjórnar húsfélagsins dags. 17.11. 2015 og brunahönnunarskýrsla Eflu dags. 17.11. 2015, einnig bréf formanns stjórnar dags. 28.12. 2015 og útskrift úr fundargerð húsfundar dags. 25.3. 2014, kaupin hafa farið fram.
Gjald kr. 9.812
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verður þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.