Breyta innréttingu 1.hæð - ísbúð
Laugavegur 103 01.24.000.7
Síðast Synjað á fundi fyrir 9 árum síðan.
Málsaðilar
Sinh Xuan Luu
Anh Thé Doung
Byggingarfulltrúi nr. 853
1. desember, 2015
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, koma fyrir kæli, innrétta ísbúð og breyta í flokk II veitingastað í rými 0102 í húsi á lóð nr. 103 við Laugaveg.
Gjald kr. 9.823
Svar

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102975 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018234