Endurreisa hús - burðargrind ónothæf
Grettisgata 18A 01.18.211.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Málsaðilar
Charles William Crosland Palmer
Byggingarfulltrúi nr. 856
22. desember, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að fjarlægja efri hæð og endurbyggja, sbr. erindi BN049363 samþ. dags. 9.6. 2015, breyta inngangi, pöllum og tröppum, setja nýja glugga og breyta fyrirkomulagi innanhúss í einbýlishúsi á lóð nr. 18a við Grettisgötu.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 8. 12. 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 18.12. 2015.
Stærðir: stækkun 29,5 rúmm., flatarmál óbreytt.
Gjald kr. 9.823
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101829 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011566