mæliblað
Mjódalsvegur 16 05.17.--8.0
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 854
8. desember, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Mjódalsvegur 16 eins og sýnt er á meðfylgjandi uppdráttum landupplýsingardeildar dagsettum 07.12.2015.
Lóðin Mjódalsvegur 16 ( staðgr. 5.17_._80, landnr. 195206) er 43725 m2,
bætt er við lóðina frá óútvísaða landinu ( landnr. 218183) 6300 m2,
lóðin Mjódalsvegur 16 ( staðgr. 5.17_._80, landnr. 195206) verður 50025 m2.
Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulagsráði þann 21.11.2007, samþykkt í borgarráði þann 29.11.2007 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 30.01.2008.
Sjá meðfylgjandi afrit af tölvupósti frá Belindu Eir Engilbertsdóttur starfsmanns Orkuveitu Reykjavíkur frá 19.11.2015.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.