(fsp) -102B - Skipta eign í tvennt
Hraunbær 102 04.34.330.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Málsaðilar
Hulda Jónsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 856
22. desember, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Spurt er hvort skipta megi núverandi eign með fastanúmer 204-4915 í tvær eignir á 1. hæð í húsi á lóð nr. 102B við Hraunbæ.
Svar

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi með vísan til leiðbeininga á fyrirspurnarblaði

110 Reykjavík
Landnúmer: 111081 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019888