mæliblað
Hof 125689 00.03.000.0
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 855
15. desember, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að stofna tvær nýjar lóðir í landi Hofs á Kjalarnesi samanber meðfylgjandi lóðauppdrátt landupplýsingardeildar 32.465.2, dagsettur 14.12.2015.
Lóðin Bjóla 1 ( 32.465.202, landnr. 223815) er tekin úr landi Hofs (landnr. 223815) og verður 1800 m2.
Lóðin Bjóla 2 ( 32.465.201, landnr. 223814) er tekin úr landi Hofs (landnr. 223815) og verður 1800 m2.
Sjá samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs þann 11.11.2015 og borgarráðs þann 19.11.2015.
Sjá meðfylgjandi útskrift úr gerðabók umhverfis- og skipulagsráðs frá 11.nóvember 2015.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

162 Reykjavík
Landnúmer: 125689 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036111