Takmarkað byggingarleyfi
Tryggvagata 13 01.11.740.7
Síðast Synjað á fundi fyrir 9 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 856
22. desember, 2015
Synjað
Fyrirspurn
Sótt er um útvíkkað takmarkað byggingarleyfi á grundvelli samþykktra séruppdrátta á staðnum að Tryggvagötu 13 til að steypa plötu yfir kjallara, og einnig veggi og plötu yfir 1.hæð sbr. BN048982.
Svar

Synjað.
Samræmist ekki ákvæðum gr. 2.4.6 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.

101 Reykjavík
Landnúmer: 222370 → skrá.is
Hnitnúmer: 10111852