Mæliblað
Köllunarklettsvegur 4 01.32.970.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 856
22. desember, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Hjálagt er nýtt mæliblað fyrir lóðina nr. 4 við Köllunarklettsveg í Sundahöfn, breyting var gerð á stærð lóðar árið 2001 og láðst hafði að senda inn breytinguna til byggingarfulltrúa. Mæliblaðið eru í samræmi við deiliskipulag lóðarinnar sem samþykkt var í byrjun árs 2001. Óskað er eftir að gengið verði frá skráningu lóðarinnar í samræmi við mæliblaðið.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

Landnúmer: 180644 → skrá.is
Hnitnúmer: 10066736