mæliblað
Klapparstígur 31 01.17.201.4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 857
5. janúar, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að sameina lóðirnar Klappastígur 31 og Laugavegur 23 í eina lóð samanber meðfylgjandi uppdrætti frá landupplýsingadeild dagsettir 29.12.2015.
Lóðin Klapparstígur 31(staðgr. 1.172.014, landnr. 101436) er talin 144,2 m².
Lóðin reynist 148 m².
Bætt við lóðina 195 m² frá Laugavegi 23
Lóðin Klapparstígur 31 (staðgr. 1.172.014, landnr. 101436): verður 343 m²
Lóðin Laugavegur 23 (staðgr. 1.172.013, landnr. 101435) er talin 185,6 m²
Lóðin reynist 195 m².
Teknir 195 m² af lóðinni og bætt við Klapparstíg 31
Lóðin Laugavegur 23 (staðgr. 1.172.013, landnr. 101435) verður 0 m² og verður afmáð úr skrám.
Sjá deiliskipulag samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann 14. 10. 2015, samþykkt í borgarráði þann 22. 10. 2015 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 26. 11. 2015.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101436 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025793