mæliblað
Hlíðarendi 14 01.62.880.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 859
19. janúar, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á lóðamarkabreytingu af lóðunum Hlíðarendi 2 (staðgr. 1.629.804, landnr. 220842), Hlíðarendi 4 (staðgr. 1.629.803, landnr. 220841), Hlíðarendi 4A (staðgr. 1.629.802, landnr. 220843), Hlíðarendi 6-10 (staðgr. 1.628.801, landnr. 106642), Hlíðarendi 12 (staðgr. 1.628.803, landnr. 220838) og Hlíðarendi 14 (staðgr. 1.628.802, landnr. 201420), eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 15. 01. 2016.
Lóðin Hlíðarendi 2 (staðgr. 1.629.804, landnr. 220842) er 4534 m², teknir eru 12 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru 42 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 201 m² við lóðina frá borgarlandi (landnr. 221448), bætt er 2138 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 6820 m².
Lóðin Hlíðarendi 4 (staðgr. 1.629.803, landnr. 220841) er 2064 m², teknir eru 118 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 12 m² við lóðina frá Hlíðarenda 2, bætt er 775 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt er 319 m² við lóðina frá Hlíðarenda 6-10, leiðrétt er um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 3053 m².
Lóðin Hlíðarendi 4A (staðgr. 1.629.802, landnr. 220843) er 5893 m², teknir eru 2176 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), teknir eru 477 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), teknir eru 775 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru 2138 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 2, teknir eru 238 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 6-10, teknir eru 90 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 6-10, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 0 m² og hverfur og verður afmáð úr skrám.
Lóðin Hlíðarendi 6-10 (staðgr. 1.628.801, landnr. 106642) er 51305 m², teknir eru 319 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 4, teknir eru 35 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð nefnda Hlíðarenda 6A, teknir eru 1154 m² af lóðinni og bætt við borgarland (landnr. 221448), bætt er 238 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt er 90 m² við lóðina frá Hlíðarenda 4A, bætt 38 m² við lóðina úr borgarlandi (landnr. 221448), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 50162 m².
Ný lóð Hlíðarendi 6A (staðgr. 1.628.804, landnr. 223917), bætt er 35 m² við lóðina frá Hlíðarenda 6-10, lóðin verður 35 m².
Lóðin Hlíðarendi 12 (staðgr. 1.628.803, landnr. 220838) er 3291 m², bætt er 229 m² við lóðina frá Hlíðarenda 14, lóðin verður 3520 m².
Lóðin Hlíðarendi 14 (staðgr. 1.628.802, landnr. 201420) er 25333 m², teknir eru 229 m² af lóðinni og bætt við Hlíðarenda 12, teknir eru 35 m² af lóðinni og bætt við nýja lóð nefnda Hlíðarenda 14A, leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 25070 m².
Ný lóð Hlíðarendi 14A (staðgr. 1.628.805, landnr. 223918 ), bætt er 35 m² við lóðina frá Hlíðarenda 14, lóðin verður 35 m²
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 05. 11. 2014, samþykkt í borgarráði þann 02. 12. 2014 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 14. 01. 2015.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

102 Reykjavík
Landnúmer: 201420 → skrá.is
Hnitnúmer: 10100185