Rífa bílskúr - byggja nýjan
Bræðraborgarstígur 23 01.13.700.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Málsaðilar
Kieran Francis Houghton
Svava Ástudóttir
Byggingarfulltrúi nr. 894
4. október, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi bílskúr og byggja nýjan í staðinn, innar á lóðinni og fjær lóðamörkum við einbýlishús á lóð nr. 23 við Bræðraborgarstíg.
Erindi var grenndarkynnt frá 24. júní til og með 22. júlí 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Irma Erlingsdóttir og Geir Svansson, dags. 30. júní 2016 og 20. júlí 2016. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. ágúst 2016.
Stærðir: Núverandi skúr: 17,8 ferm., 37,0 rúmm. Nýr skúr: 31,5 ferm., 98,6 rúmm. Stækkun: 13,7 ferm., 61,6 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

Landnúmer: 100635 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007983