mæliblað
Hverfisgata 98A 01.17.410.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 864
23. febrúar, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Lóðauppdrætti með staðgr. 1.174.1 vegna lóðanna Hverfisgötu 98A, Hverfisgötu 100, Hverfisgötu 100A og Laugavegs 87 eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdrætti Landupplýsinga-deildar dagsettum 22.02. 2016.
Nú hnitsetur Landupplýsingadeild lóðirnar í Hnitakerfi Reykjavíkur 1951, eftir rannsóknarvinnu á gögnum í safni Landupplýsingadeildar og á staðnum.
Lóðin Hverfisgata 98A (staðgr. 1.174.102, landnr. 101580 ), er talin 129,8 m2, lóðin reynist 126 m2.
Lóðin Hverfisgata 100 (staðgr. 1.174.103, landnr. 101581 ), er talin 121,6 m2, lóðin reynist 126 m2.
Lóðin Hverfisga ta 100A (staðgr. 1.174.104, landnr. 101582 ), er talin 419,0 m2, lóðin reynist 421 m2.
Lóðin Laugavegur 87 (staðgr. 1.174.123, landnr. 101598 ), er talin 319,4 m2, lóðin reynist 313 m2.
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulagsráði þann 01. 06. 2005, samþykkt í borgarráði þann 09. 06. 2005 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 11. 08. 2005.
Sjá þinglýst skjal nr. 411-T-005641/2014, fyrir lóðina Laugaveg 87.
Umbeiðandi:
Sjá meðfylgjandi afrit af tölvupóstum
um þessar lóðir, dags. 25-27 jan. 2016.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101580 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022410