Kaffihús jarðhæð - hurð og gluggum breytt
Laugarnesvegur 74A 01.34.601.6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Málsaðilar
Magnea Þóra Guðmundsdóttir
Björn Arnar Hauksson
Byggingarfulltrúi nr. 873
3. maí, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og innrétta veitingahús í flokki II, teg. E, kaffihús fyrir 45 gesti, koma fyrir nýjum inngang á norðurhlið og gluggum á suðurhlið íbúðar- og atvinnuhúss á lóð nr. 74A við Laugarnesveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. apríl 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2016 og samþykki meðlóðarhafa dags 18. apríl 2016.
Gjald kr. 10.100
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.

105 Reykjavík
Landnúmer: 104069 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020738