mæliblað
Hverfisgata 100A 01.17.410.4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 866
8. mars, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á Breytingablaði með staðgr. 1.174.1 vegna skiptingar á lóð Hverfisgötu 100A í tvær lóðir, og á samþykki á Lóðauppdrætti með staðgr. 1.174.1, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 04. 03. 2016.
Lóðin Hverfistgata 100A (staðgr. 1.174.104, landnr. 101582) er 421 m², teknir eru 272 m² af lóðinni og gert að nýrri lóð, Hverfisgötu 100C, lóðin Hverfistgata 100A verður 149 m².
Ný lóð, Hverfisgata 100C (staðgr. 1.174.131, landnr. 224089) fær 272 m² frá Hverfisgötu 100A, lóðin Hverfisgata 100C verður 272 m².
Sjá deiliskipulag sem var samþykkt í skipulagsráði þann 01. 06. 2005, samþykkt í borgarráði þann 09. 06. 2005 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 11. 08. 2005.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101582 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022413