Stöðuleyfi fyrir þrjú hús og tjald
Engjavegur 7 01.37.220.1
Síðast Frestað á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 904
13. desember, 2016
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um stöðuleyfi fyrir hús fyrir snyrtingar, miða- og veitingahús, fréttamannaskýli ásamt tjaldi fyrir íþróttaiðkendur við Valbjarnarvöll fyrir knattspyrnutímabilið 2017 við gervigrasvöllinn í Laugardal á lóð nr. 7 við Engjaveg.
Erindi fylgir bréf íþróttastjóra Þróttar ódags.
Gjald kr. 10.100
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

Landnúmer: 210706 → skrá.is
Hnitnúmer: 10110009