Veitingahús
Hafnarstræti 1-3 01.14.000.5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 880
21. júní, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til þess að innrétta veitingastað í flokki III, teg. A á 1. hæð í austurenda Fálkahússins og fjölga gluggum á viðbyggingu á norðurhlið hússins á lóð nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Tölvupóstur frá hönnuði dags. 7. apríl 2016, umsögn frá skipulagsfulltrúa dags. 3. desember 2015 og umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 2. maí 2016 fylgja erindi.
Gjald kr. 10.100 + 10.100
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.7 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
.