Bílskúr
Sóleyjargata 13 01.18.500.7
Síðast Synjað á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Málsaðilar
Magnús Árni Skúlason
Byggingarfulltrúi nr. 951
21. nóvember, 2017
Synjað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að rífa bílskúr og byggja nýjan á tveimur hæðum með vinnustofu í kjallara og skála á milligólfi til vesturs við fjórbýlishús á lóð nr. 13 við Sóleyjargötu.
Erindi fylgir bréf eiganda dags. 29. desember 2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 6. maí 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. maí 2016.
Útskrift úr gerðabók fundar umhverfis- og skipulagsráðs frá 15. nóvember 2017 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. ágúst 2017.
Erindi var grenndarkynnt frá 22. maí 2017 til og með 19. júní 2017 fyrir hagsmunaaðilum að Sóleyjargötu 11, 13, 15, Fjólugata 13, 15 og 17.
Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Unnur Gunnarsdóttir Sande, dags. 17. júní 2017, Jakob Jakobsson og Guðmundur Guðjónsson, dags. 19. júní 2017 og Lögmenn Lækjargötu f.h. Þórdísar Unndórsdóttur, dags. 19. júní 2017. Einnig var lagt fram bréf Quorum sf. frá 31. október 2017.
Niðurrif: xx ferm.,xx rúmm.
Stærð: 60,7 ferm., 210,5 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Svar

Synjað.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 25. ágúst 2017.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102138 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019336