Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Gera skal við allar skemmdir á grasi, götum og stígum í nánasta umhverfi, sem framkvæmdin kann að valda. Þurfi að lagfæra yfirborð, malbik, steypu, hellulögn eða gróið svæði skal slíkt unnið af starfsmönnum Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar nema samkomulag sé gert um annað. Allur kostnaður við verkið greiðist af leyfishafa.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.