mæliblað
Árskógar 5-7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 873
3. maí, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðarinnar Skógarsel 12 og mynda nokkrar nýjar lóðir, eða eins og sýnt er á meðsendum uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 27. 4. 2016.
Lóðin Skógarsel 12 (staðgr. 4.918.001, landnr. 112546), er 126127 m², tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð Árskóga 1-3 alls 5299 m², tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð Árskóga 5-7 alls 5471 m², tekið af lóðinni og bætt við nýja lóð Skógarsel 12A alls 42 m², tekið af lóðinni og bætt við óútvísað land (landnr. 221449) (17037 m² + 15 m²) alls 17052 m², bætt við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221449) (18545 m² + 4305 m²) alls 22850 m², lóðin verður 121113 m².
Ný lóð, Árskógar 1-3 (staðgr. 4.912.101, landnr. 224212), bætt við lóðina frá Skógarseli 12 alls 5299 m², bætt við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221449) alls 598 m², leiðrétt vegna fermetrabrota um 1 m², lóðin verður 5898 m².
Ný lóð, Árskógar 5-7 (staðgr. 4.912.001, landnr. 224213), bætt við lóðina frá Skógarseli 12 alls 5471 m², bætt við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221449) alls 287 m², leiðrétt vegna fermetrabrota um 1 m², lóðin verður 5759 m².
Ný lóð, Skógarsel 12A (staðgr. 4.918.002, landnr. 224214), bætt við lóðina frá Skógarseli 12 alls 42 m², lóðin verður 42 m².
Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í umhverfis- og skipulagsráði þann 04. 11. 2015, samþykkt í borgarráði þann 12. 11. 2015 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 17. 12. 2016.
Ath. ekki er gerður lóðauppdráttur nú, samkvæmt þessari breytingatillögu, af lóðunum Skógarseli 12 og Skógarseli 12A.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

109 Reykjavík
Landnúmer: 224213 → skrá.is
Hnitnúmer: 10132824