Reyndarteikningar - sameining eigna
Ránargata 32 01.13.501.0
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Málsaðilar
Tómas Þorkelsson
Ragnheiður H Þórarinsdóttir
Harpa Arnardóttir
Byggingarfulltrúi nr. 886
9. ágúst, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um samþykki á þegar gerðum breytingum á kjallara og 1. hæð (1. og 2. hæð) og einnig er sótt um sameiningu eigna 0001 og 0101 í eina eign í íbúðarhúsi á lóð nr. 32 við Ránargötu
Erindi fylgir umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 12. júlí 2016.
Gjald kr. 10.100
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð verktrygging á verkið né ábyrgðaraðilar.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100432 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025133