Endurbygging bragga og náðhúss
Nauthólsvegur 100 01.68.840.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 885
26. júlí, 2016
Frestað
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að endurbyggja bragga og innrétta í honum veitingastað í flokki II, teg. ?, náðhús og innrétta þar fyrirlestrarsal, endurbæta skemmu og innrétta þar frumkvöðlasetur og til að byggja tengibyggingu milli þessara húsa og sameina í einn matshluta mhl. 01, 02 og 08 á lóð nr. 100 við Nauthólsveg.
Erindi fylgir bréf hönnuða dags. 12. júlí 2016 og greinargerð um brunavarnir dags. 1. júní 2016.
Stærð mhl. 01 eftir breytingar: 444,7 ferm., 1.498,9 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.

102 Reykjavík
Landnúmer: 219038 → skrá.is
Hnitnúmer: 10099923