mæliblað
Laugarnesvegur 69 01.34.520.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 887
16. ágúst, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðanna Laugarnesvegur 69, Laugarnesvegur 73, Laugarnesvegur 75 og Laugarnesvegur 77, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablaði og Lóðauppdrætti 1.345.2 dagsettum 10.08. 2016.
Lóðin Laugarnesvegur 69 (staðgr. 1.345.201, landnr. 104045) er 431 m², bætt er 46 m² við lóðina frá óútvísuðu landi (landnr. 218177), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 478 m².
Lóðin Laugarnesvegur 73 (staðgr. 1.345.203, landnr. 104047),er 431 m², bætt er 42 m² við lóðina frá óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin verður 473 m².
Lóðin Laugarnesvegur 75 (staðgr. 1.345.204, landnr. 104048), er 431 m², bætt er 40 m² við lóðina frá óútvísuðu landi (landnr. 218177), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 472 m².
Lóðin Laugarnesvegur 77 (staðgr. 1.345.205, landnr. 104049), er samkv. fasteignaskrá 432 m², lóðin reynist 433 m², bætt er 39 m² við lóðina frá óútvísuðu landi (landnr. 218177), leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota, lóðin verður 471 m².
Sjá eldri uppdrætti í safni Landupplýsingadeildar.
Sjá deiliskipulag samþykkt í borgaráði þann 07. 11. 2013, samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 10. 01. 2014 og auglýst í B-deild Stjónartíðinda þann 25. 02. 2014.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

105 Reykjavík
Landnúmer: 104045 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017413