Fyrirspurn
Sótt er um breytingar á áður samþykktu erindi BN051001 þar sem fallið er frá glerlyftu í miðrými og lyfta sem fyrir er stækkuð, ásamt lyftuhúsi á þaki, auk breytinga á niðurteknu lofti á 4. hæð í hóteli á lóð nr. 38 við Sigtún.
Stækkun A-rými 0 ferm., x rúmm.
Gjald kr. 10.100