Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja sólskála með bárumálmklæðningu á þaki, yfir byggða verönd og með arni á vesturhlið hússins á lóð nr. 18 við Bleikjukvísl.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 30. september 2016 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2016.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. nóvember 2016 fylgir erindinu, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. nóvember 2016.
Stækkun er: 11,0 ferm., 39,1 rúmm.
Gjald kr. 10.100