mæliblað
Gylfaflöt 2-4 02.57.830.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 893
27. september, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á í fyrsta lagi að fella niður nokkrar lóðir og sameina þær borgarlandinu og í öðru lagi að samþykkja nýjar lóðir og útvega þeim landnúmer, eða eins og sýnt er á meðfylgandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 13. 06. 2016.
Lóðin Gylfaflöt 2-4 ( Staðgr. 2578301, landnr. 222068 ) er talin í skrám 4972 m², lóðin verður 0 m² og verður fellt úr skrám og hverfur undir óútvísað land ( landnr 221447 )
Lóðin Gylfaflöt 6-8 ( Staðgr. 2578302, landnr. 222069 ) er talin í skrám 6720 m², lóðin verður 0 m² og verður fellt úr skrám og hverfur undir óútvísað land ( landnr 221447 )
Lóðin Gylfaflöt 10-12 ( Staðgr. 2578501, landnr. 222070 ) er talin í skrám 6720 m², lóðin verður 0 m² og verður fellt úr skrám og hverfur undir óútvísað land ( landnr 221447 )
Lóðin Gylfaflöt 14 ( Staðgr. 2578502, landnr. 222071 ) er talin í skrám 4972 m², lóðin verður 0 m² og verður fellt úr skrám og hverfur undir óútvísað land ( landnr 221447 )
Ný lóð Gylfaflöt 2 ( staðgr. 2.578.201, landnr. ?????? ), verður 2932 m².
Ný lóð Gylfaflöt 4 ( staðgr. 2.578.202, landnr. ?????? ), verður 3665 m².
Ný lóð Gylfaflöt 6 ( staðgr. 2.578.203, landnr. ?????? ), verður 1845 m².
Ný lóð Gylfaflöt 10 ( staðgr. 2.578.204, landnr. ?????? ), verður 1835 m².
Ný lóð Gylfaflöt 12 ( staðgr. 2.578.401, landnr. ?????? ), verður 1706 m².
Ný lóð Gylfaflöt 14 ( staðgr. 2.578.402, landnr. ?????? ), verður 35 m².
Ný lóð Gylfaflöt 8 ( staðgr. 2.578.403, landnr. ?????? ), verður 1788 m².
Ný lóð Bæjarflöt 19 ( staðgr. 2.578.404, landnr. ?????? ), verður 7911 m².
Allar nýju lóðinar koma úr óútvísuðu landi ( landnr 221447 ) .
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst