Kirkjustræti 8b - hækka stigahús
Alþingisreitur 01.14.110.6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 902
29. nóvember, 2016
Frestað
51803
51998 ›
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að hækka stigahús milli Kirkjustrætis 8B og 10 sbr. deiliskipulagsbreytingu dags. 19.8. 2016 og sem þjóna mun sem inngangur á 3. hæð og sem flóttaleið í húsi á lóð nr. 8B við Kirkjustræti.
Meðfylgjandi er umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 21.9. 2016.
Stærðir, breytingar, xx ferm. og xx rúmm. brúttó.
Gjald kr. 10.100
Svar

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.