Uppsetning lofthreinsikerfis. Br. á stofnerindi BN050897
Laugavegur 96 01.17.430.8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 907
17. janúar, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN050897 þannig að komið er fyrir útblæstri sem er með Ozon hreinsibúnaði á suðvesturhlið hússins á lóð nr. 96 við Laugaveg.
Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 21. nóvember 2016.
Gjald kr. 10.100
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101643 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018229