Opið skýli
Grjótháls 1-3 04.30.240.1
Síðast Frestað á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 902
29. nóvember, 2016
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja opið skýli fyrir úrgang til endurvinnslu við stoðvegg á austur lóðamörkum við hús á lóð nr. 1-3 við Grjótháls.
Stækkun: B-rými 45,4 ferm., 156,6 rúmm.
Gjald kr. 10.100
Svar

Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.