Styrking á burðarvirki bílakjallara
Flétturimi 1-7 02.58.430.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 907
17. janúar, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að styrkja burðarvirki loftaplötu bílakjallara undir íbúðum 106 og 103, sambærilegt við það sem gert var á plötu undir íbúð 104 árið 2003 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 1-7 við Flétturima.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda og stjórnar húsfélags á teikningu ódagsett og verklýsing dags. 15.6. 2016.
Gjald kr. 10.100,-
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109526 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009946