Leyfi fyrir gámum í stað taðþróa
Vatnsveituv. Fákur 04.71.200.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Málsaðilar
Sveinn Ragnarsson
Byggingarfulltrúi nr. 902
29. nóvember, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi fyrir gámum í stað taðþróa v/lokaúttektar á erindi BN051265, við hús nr. 10 á lóð nr 4 við Faxaból á svæði Fáks í Víðidal við Vatnsveituveg.
Gjald kr. 10.100
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.