Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans í fyrsta lagi á Lóðauppdrætti 1.222.1 dags. 28. 11. 2016, og í öðru lagi er óskað eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skrá stærði viðkomandi lóða í samræmi við niðurstöður úr rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar, sbr meðsendan Lóðauppdrátt dags. 28. 11. 2016.
Lóðin Rauðarárstígur 1 (staðgr. 1.222.101, landnr. 102837) er talin 175,7 m², lóðin reynist 175 m²
Lóðin Bríetartún 6 (staðgr. 1.222.102, landnr. 102838) er talin 323,3 m², lóðin reynist 323 m²
Lóðin Bríetartún 8 (staðgr. 1.222.103, landnr. 102839) er talin 485,8 m², lóðin reynist 486 m²
Lóðin Bríetartún 12 (staðgr. 1.222.104, landnr. 102840) er talin 441,8 m², lóðin reynist 442 m²
Lóðin Bríetartún 14 (staðgr. 1.222.105, landnr. 102841) er talin 456,0 m², lóðin reynist 456 m²
Lóðin Bríetartún 16 (staðgr. 1.222.106, landnr. 102842) er talin 342,0 m², lóðin reynist 342 m²
Lóðin Bríetartún 18 (staðgr. 1.222.107, landnr. 102843) er talin 356,2 m², lóðin reynist 356 m²
Lóðin Rauðarárstígur 3 (staðgr. 1.222.108, landnr. 102844) er talin 339,8 m², lóðin reynist 358 m²
Lóðin Rauðarárstígur 5 (staðgr. 1.222.109, landnr. 102845) er talin 216,0 m², lóðin reynist 236 m²
Lóðin Rauðarárstígur 7 (staðgr. 1.222.110, landnr. 102846) er talin 232,6 m², lóðin reynist 264 m²
Lóðin Rauðarárstígur 9 (staðgr. 1.222.111, landnr. 102847) er talin 275,0 m², lóðin reynist 275 m²
Lóðin Rauðarárstígur 11 (staðgr. 1.222.112, landnr. 102848) er talin 251,0 m², lóðin reynist 252 m²
Lóðin Rauðarárstígur 13 (staðgr. 1.222.113, landnr. 102849) er talin 207,4 m², lóðin reynist 214 m²
Lóðin Hverfisgata 117 (staðgr. 1.222.114, landnr. 102850) er talin 207,8 m², lóðinr eynist 216 m²
Samanber uppdrætti í safni Mælingardeildar og Lóðaskráritara.
Samanber rannsóknavinnu Landupplýsingadeildar.
Samanber deiliskipulag sem samþykkt var í skipulagsráði 12. júlí 2006, í borgarráði 20. júlí 2006 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda 8. ágúst 2006.