mæliblað og tölusetning
Óðinsgata 11A
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 902
29. nóvember, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á "Hluti úr lóðauppdrætti 1.184.5" dagsettum 28. 11. 2016, þetta er vegna lóðar fyrir djúpgáma við Freyjutorg.
Lóðin "Lóð fyrir djúpgáma við Freyjutorg" (staðgr. 1.184.527, landnr. ¿¿¿..) verður 22 m2 og er tekin úr óútvísuðu borgarlandi (landnr. 218177).
Unnið að beiðni skrifstofu framkvæmda og viðhalds, umhverfis- og skipulagssviðs sbr. umsögn lögfræðings skipulagsfulltrúa.
Erindið verður grendarkynnt gegnum byggingarfulltrúa, ekki er til deiliskipulag og verður ekki gert.
Lagt er til að lóðin verði tölusett númer 11A við Óðinsgötu.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

101 Reykjavík
Landnúmer: 224815 → skrá.is
Hnitnúmer: 10118234