Reyndarteikningar
Miðtún 18 01.22.300.9
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Málsaðilar
Stefán Helgi Henrýsson
Siri Tangrodjanakajorn
Byggingarfulltrúi nr. 906
10. janúar, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að annar stigi af tveimur hefur verið fjarlægður og íbúðarherbergi ásamt eldhúsi innréttuð í kjallara í húsi á lóð nr. 18 við Miðtún.
Gjald kr. 10.100
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
Erindið var samþykkt 22. desember 2016.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102884 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021791