mæliblað
Esjumelur 9 34.53.540.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 903
6. desember, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðanna Esjumelur 9 og Esjumelur 11, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablað 34.55.5 og .4 og Lóðauppdrætti 34.535.5, dagsettum 02. 11. 2016.
Lóðin Esjumelur 9 (staðgr. 34.535.403, landnr. 179249) er 4962 m²,
bætt er 3888 m² við lóðina frá lóðinni Esjumelum 11, bætt er 2473 m² við lóðina frá jörðinni Varmadal (landnr. 125765), bætt er 1672 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 221447), lóðin verður 12995 m² og staðgreinirinn breytist í 34.535.502, eldri staðgreinir, 34.535.403, verður afmáður.
Lóðin Esjumelur 11 (staðgr. 34.535.501, landnr. 206615) er 3888 m²,
teknir eru 3888 m² af lóðinni og lagt við Esjumela 9, lóðin verður 0 m² og verður afmáð og hverfur úr skrám.
Jörðin Varmadalur (Landnr. 125765) minnkar því um 2473 m.²
Óútvísað borgarland (Landnr. 221447) minnkar því um 1672 m.²
Sjá deiliskipulag samþykkt umhverfis- og skipulagsráði þann 06. 07. 2016, samþykkt í borgarráði þann 21. 07. 2016. og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 28. 10. 2016.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst