mæliblað
Hverfisgata 92 01.17.400.7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 903
6. desember, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans á breytingu lóðamarka, vegna lóðanna Laugavegur 73 og Hverfisgötu 92, samanber meðsenda uppdrætti þ.e. Breytingablað 1.174.0 og Lóðauppdrátt 1.174.0, dagsettum 05. 12. 2016.
Lóðin Laugavegur 73 (staðgr. 1.174.023, landnr. 101570) er talin 385.5 m² í Þjóðskrá Íslands, lóðin varð 238 m² samkv. samþykktu Breytingablaði dags 02.05.2016, bætt er 133 m² við lóðina frá Hverfisgötu 92, lóðin verður 371 m².
Lóðin Hverfisgata 92 (staðgr. 1.174.007, landnr. 101563) er talin 154.1 m² í Þjóðskrá Íslands, lóðin varð 1662 m² samkv. samþykktu Breytingablaði dags 02.05.2016, teknir eru 133 m² af lóðinni og bætt við Laugaveg 73, lóðin verður 1529 m².
Sjá deiliskipulagsbreytingu sem samþykkt í borgarráði þann 01. 09. 2016, á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 28. 10. 2016, og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 02. 12. 2016.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

101 Reykjavík
Landnúmer: 101563 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022405